Afgreiðsla byggingarleyfa

  • Með umsókn um byggingarleyfi skal fylgja tvö eintök af byggingarnefndar- og verkfræðiteikningum.
  • Útgáfa byggingarleyfis. Til að hægt sé að ganga frá útgáfu byggingarleyfis þarf að vera búið að skila eftirtöldum eyðublöðum útfylltum á skrifstofu byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi. Uppáskrift byggingarstjóra og iðnmeistara, allir aðal- og séruppdrættir þurfa að vera samþykktir og búið að ganga frá greiðslu gjalda.

Að þessu loknu er hægt að panta útmælingu húss hjá byggingarfulltrúa að, í síma 4336900. Að útmælingu lokinni er hægt að hefja framkvæmdir.

Byggingarstjóraskipti þarf að tilkynna sérstaklega og skal Umboð eiganda til byggingarstjóra, Uppáskrift byggingarstjóra / Uppáskrift byggingarstjóra sem fyrirtæki ásamt verkstöðu framkvæmda.

Meistaraskipti eru tilkynnt af byggingarstjóra á sérstöku eyðublaði.

 

Úttektir

Áfangaúttektir:

Á verktíma fara fram lögbundnar áfangaúttekir skv. 48. gr bygingarreglugerða nr. 441/1998 og sér byggingarstjóri um að panta þær. Byggingarstjóra ber að tilkynna byggingarfulltrua þeg hús er fokhelt.

Öryggisúttekt:

Öryggisúttekt skal fara fram áður en hús er tekið í notkun og skal byggingarstjóri óska eftir henni.

 Lokaúttekt:

Lokaúttekt skal fara fram þegar byggingu húss er lokið og skal byggingarstjóri og/eða eigandi óska eftir hanni. Viðstaddir lokaúttekt skulu vera byggingarfulltrúi, byggingarsjóri, slökkviliðsstjóri og þeir iðnmeistarar og hönnuðir sem þess óska eða eru boðaðir til þess að kröfu byggingarfulltrúa.

Byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar.

FW0663 - adidas samba ireland live score last night - adidas Futurenatural Shoes Vivid Red Mens | 2021 adidas Yeezy Boost 350 V2 "MX Oat" MX Oat/MX Oat - MX Oat GW3773 For Sale - adidas originals gold shell toe shoes rope