Snæfellsbær auglýsir samkvæmt 31. gr skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að aðalskipulagi Snæfellbæjar 2015-2031 ásamt umhverfisskýrslu.

Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Snæfellsbæjar að Klettsbúð 4 og hjá Skipulagsstofnun frá og með 14. desember 2017 til 8. febrúar 2018. Tillagan er einnig aðgengileg á heimasíðu Snæfellsbæjar, http://taeknideild-snb.is/

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 8. febrúar 2018. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Snæfellsbæjar að Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Tillagan er sett fram í greinargerð og á uppdráttum og er auglýst með athugasemdum Skipulagsstofnunnar og yfirliti hvernig brugðist var við athugasemdum. 

 

Hér má nálgast skipulagsgögn nýs aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015-2031

 

Aðalskipulag Snæfellsbæjar - greinagerð

 

Arnarstapi, Hellnar - uppdráttur

 

Hellissandur, Rif - uppdráttur

 

Ólafsvík - uppdráttur

 

Dreifbýli - kort, uppdráttur

 

Fylgirit 1 - forathugun vatnsaflsvirkunarkosta

 

Fylgirit 1b - vatnsafl, frumathugun á umhverfisáhrifum

 

Fylgirit 2 - vindorka í Snæfellsbæ

 

Fylgirit 2b - samantekt vindorkukosta, minnisblað

  

Fylgirit 3 - forathugun stefnu um efnistöku í aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031

  

Fylgirit 4a - aðalskráning fornminja, 1. bindi  - vegna stærðar skjals þarf að smella á linkinn hér að neðan  til að skoða   https://wetransfer.com/downloads/0ba95e1ae90c13c2709762bcedff08c420171207095759/23f7effdc4e213f483b62cfb6b73f6d620171207095759/9d7cf3

 

Fylgirit 4b - aðalskráning fornminja, 2. bindi - vegna stærðar skjals þarf að smella á linkinn hér að neðan  til að skoða    https://wetransfer.com/downloads/0ba95e1ae90c13c2709762bcedff08c420171207095759/23f7effdc4e213f483b62cfb6b73f6d620171207095759/9d7cf3

 

Fylgirit 5 - Gróðurgreining

 

Fylgirit 6 - skýringarkort, vegir

 

Skýringar vegna meðfylgjandi athugasemda Skipulagsstofnunar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                                                         

Sumarstörf

               Auglýsingar

 

 

                     sol

 

   Vinnuskóli Sumarstörf 

- Um vinnuskólann

- umsóknareyðublað vinnuskóli (8.-10. bekkur) 

- umsóknareyðublað sumarstörf (17 ára og eldri)