Fimmtudaginn 26. janúar voru drög að tillögu aðalskipulags og matsskýrslu kynnt í samræmi við ákvæði 2. málsgreinar 30. greinar skipulagslaga og skv. grein 4.6.1. í skipulagsreglugerð.  Tilgangur með kynningunni var að gefa íbúum og öðrum hagsmunaaðilum tækifæri til að koma athugasemdum á framfæri áður en tillaga verður auglýst.

Hægt er að koma ábendingum og athugasemdum á framfæri til 10. febrúar 2017, á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér má nálgast skipulagsgögn nýs aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015-2031

 

Greinargerð með umhverfisskýrslu

 

Litaútskýringar og tákn - haus

 

Sveitarfélagskort af dreifbýli 1:50.000

 

Rammahluti aðalskipulags í dreifbýli - Arnarstapi og Hellnar 1:10.000

 

Þéttbýlisuppdráttur - Hellissandur og Rif 1 : 10.000

 

Þéttbýlisuppdráttur - Ólafsvík 1:10.000

 

Fylgirit 1 - vinnuskjal með óskum landeigenda

 

Fylgirit 2 - vatnsafl - virkjanakostir metnir

 

Fylgirit 2b - umhverfismat vatnsaflsvirkjana

 

Fylgirit 3 - vindorka

  

Fylgirit 4 - mat efnistökustaða

 

Fylgirit 5 - mat skipulagstillögu

 

Breiðavík - kort

 

Fyrrum Fróðárhreppur - kort

 

Staðarsveit, austur - kort

 

Staðarsveit, vestur - kort

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                                                         

Sumarstörf

               Auglýsingar

 

 

                     sol

 

   Vinnuskóli Sumarstörf 

- Um vinnuskólann

- umsóknareyðublað vinnuskóli (8.-10. bekkur) 

- umsóknareyðublað sumarstörf (17 ára og eldri)