Aðalskráning hefur farið fram á hluta jarða í Snæfellsbæ og gefst landeigendum og öðrum staðkunnugum kostur á að koma á framfæri skriflegum athugasemdum fyrir 10. mars ef þurfa þykir.

 

 

1. Til að opna skjölin þarftu að opna þennan link: http://snb.is/blog/umhverfi-og-skipulag/

2. Veldu skýrsluna sem þú vilt opna (neðarlega á síðunni)

3. Ýttu á download

 

Ath. Skrárnar eru mjög stórar og gæti tekið nokkurn tíma að opna þær.