Auglýsing deiliskipulags Traða, Snæfellsbæ.

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 6. desember 2017 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Traða í Staðarsveit skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillagan felur í sér uppbyggingu ferðaþjónustu á Tröðum. Gert er ráð fyrir sex byggingarreitum fyrir frístundarhús og einum fyrir reiðhöll.      

Tillagan mun liggja frammi í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4 á opnunartíma frá og með 20. desember 2017til og með 31. janúar 2018.

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 31. janúar 2018. Skila skal athugasemdum skriflega til Tæknideildar Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar.

 

 

 

 

 

Deiliskipulagstillaga 

 

 

Sumarstörf

               Auglýsingar

 

 

                     sol

 

   Vinnuskóli Sumarstörf 

- Um vinnuskólann

- umsóknareyðublað vinnuskóli (8.-10. bekkur) 

- umsóknareyðublað sumarstörf (17 ára og eldri)