Forstöðumaður Tæknideildar hefur umsjón með öllum nýframkvæmdum á vegum bæjarins. Einnig starfsemi sem tengist tækni- og umhverfismálum svo sem veitukerfum, gatna- og umferðarmálum, almenningssamgöngum, umhverfismálum, garðyrkju og opnum svæðum, dýraeftirliti, skipulagsmálum, byggingareftirliti, fasteignamati og lóðarskráningu, skráningu í landupplýsingakefi, brunavörnum, sorphirðu og sorpeyðingu, umsjón með fasteignum og viðhaldi fasteigna .

 

 

Undir deildina fellur rekstur tæknideildar og áhaldahúss.

 

 

Sumarstörf

               Auglýsingar

 

 

                     sol

 

   Vinnuskóli Sumarstörf 

- Um vinnuskólann

- umsóknareyðublað vinnuskóli (8.-10. bekkur) 

- umsóknareyðublað sumarstörf (17 ára og eldri)